16.4.2010 | 11:42
Ný stjórn Frjálslynda flokksins í Kópavogi
Á ađalfundi bćjarmálafélags Frjálslynda flokksins í Kópavogi var kjörin ný stjórn.
Formađur var endurkjörinn Helgi Helgason.
Ađrir í stjórn eru:Kolbrún Stefánsdóttir, Ásta Hafberg, Pétur Guđmundsson og Grétar Pétur Geirsson.
Á fundinum var óformlega kynntur listi Frjálslynda flokksins til bćjarstjórnarkosninga í Kópavogi 29. maí. Listinn verđur gerđur opinber ţegar hann hefur veriđ endanlega afgreiddur frá stjórn félagsins og borinn upp á fundi bćjarmálafélagsins.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.