13.4.2010 | 08:13
Ađalfundur bćjarmálafélags frjálslyndra í Kópavogi
- Veriđ ađ loka vinnu viđ frambođslista til bćjarstjórnar
Ađalfundur bćjarmálafélags Frjálslynda flokksins í Kópavogi verđur haldin.n fimmtudaginn 15. apríl kl. 20:00 í húsnćđi flokksins ađ Lynghálsi 3 í Reykjavík. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf. Á fundinum verđur líka rćtt um fyrirhugađ frambođ flokksins í komandi bćjarstjórnarkosningum ţ. 29. maí. Frjálslyndir í Kópavogi eru ađ ljúka vinnu viđ ađ loka frambođslista ţannig ađ ţađ er kjöriđ fyrir ţá sem áhuga hafa á ađ vera á ţeim lista ađ koma á ađalfundinn og taka ţátt í starfinu međ okkur.
Einnig er hćgt ađ koma athugasemdum á framfćri viđ Helga í síma 8976350 eđa í pósti á helgihelgason@isl.is.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.